Birt þann

Mybo Egde trissubogi og Mybo Certo X2 jafnvægisstangasett á leiðinni til landsins!

Gaman að segja frá því að komið er í pöntun Mybo Edge bogi og nýja Certo x2 jafnvægiststangasett sem er sérstakelga hannað fyrir trissuboga og allt það helsta fyrir trissubogann frá Mybo verður gaman að sjá þegar þessi sérpöntun kemur og vonandi verður viðskiptavinurinn ánægður.  Okkur  skilst að þetta væri fyrsti Mybo trissuboginn sem kemur til landsins. Endilega skoðið kynningarmyndböndin hér fyrir neðann.

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.