Lengd á ör fyrir byrjendur.

Það er að vera með rétta lengd af ör er eitt af mikilvægari öryggisatriðum í bogfimi.

Lengd á ör og stærð á ör er ekki það sama:

Lengd á er = heildar lengd
En stærð á ör þá er yfirleitt átt við stífleika = Spine
En getur líka átt við þvermál á ör og veggþykkt

Áður en byrjað er að th með lengd á ör þá er um að gera að vera viss um að skotformið sé rétt
til að tryggja rétta lengd.

Mikilvægt er að vita að ekki eru allar örvar eins og þú velur það sem hentar þér.

Ekki er gott að skjóta ör frá öðrum sérstaklega ef hún er of stutt.

Hér fyrir neðan koma leiðbeiningar um hvernig á að velja rétta lengd á ör.
En ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæla sjálf þá mælum við með þið kíkið í næsta bogfimifélag til að láta mæla ykkur.

Einfaldasta leiðin

Það er að standa beinn í baki. setja ör/stöng á milli handanna og snúa lófa saman. rétt út hendur út frá brjóstkassa og láta nokk enda snúa líkama. Merkið við hinn endann á örinni við löngutöng og bætið svo við 3-5cm = 1,5-2″
Ekki skal miða merkingu við odd enda nota á endann á ör sem viðmið.


Sem og einnig er hægt að nota mæli ör.

En svo er líka hægt að nota bogann sem viðmið Fyrir þá sem eru búin að vera að skjóta aðeins
Þá kemur einstaklingur sér í stöðu dregur upp með því að nota léttann boga. Þar næst merkir aðstoða maður örina við handfangið


Fyrir þá sem eru orðnir vanir.
En því stöðugri sem viðkomandi getur verið í formi þá skal stytta ör í þá draglegnd sem hentar